Landnámssetur Íslands
Landnáms- og Egilssýningin eru bæði fræðandi og skemmtilegar. Börnin fá sérstaka leiðsögn sem nær til barna allt níður í fjögra ára aldur.
Landnáms- og Egilssýningin eru bæði fræðandi og skemmtilegar. Börnin fá sérstaka leiðsögn sem nær til barna allt níður í fjögra ára aldur.
Hestaleigan Ölvaldsstöðum býður upp á reiðtúra fyrir vana og óvana hestaáhugamenn. Jafnframt er þar góð aðstaða fyrir fatlaða.
Sundlaugin á Borgarnesi er ein af stærstu sundlaugum landsins. Má þar nefna 3 vatsrennibrautir, barnavaðlaug, 2 heitir pottar, eimbað og frl. Frítt er fyrir börn yngri en 13 ára.
Golfklúbburinn Hamar er með 18 holu völl í nágrenni Lækjarkots eða innan við 3 km fjarlægð. Þar ætti golfáhugamaðurinn að geta skemmt sér konunglega.