Book Your Stay
+354 551 9590
Send us an email

Íþróttamiðstöðin Borgarnesi

Sundlaugin á Borgarnesi er ein af stærstu sundlaugum landsins. Má þar nefna 3 vatsrennibrautir, barnavaðlaug, 2 heitir pottar, eimbað og frl.  Frítt er fyrir börn yngri en 13 ára.

 

Sundlaugin er opin: 

Virka daga frá kl. 06.30 - 21.00

Um helgar frá kl. 09.00 - 18.00